Nokia E51 - Vefur

background image

Vefur

Veldu

Valmynd

>

Vefur

.

Til að hægt sé að skoða vefsíður (sérþjónusta) þarftu að

færa inn stillingar fyrir internetaðgangsstað. Ef þú notar

GPRS-tengingu verður þráðlausa netið þitt að styðja slíkt.

Að auki verður að vera búið að opna fyrir þjónustuna á SIM-

kortinu þínu.

Ábending: Einnig er hægt að fá stillingar fyrir

internetaðgangsstað sendar í sérstökum

textaskilaboðum frá þjónustuveitu eða nálgast þær

á vefsíðu þjónustuveitunnar. Þú getur einnig slegið

inn stillingarnar handvirkt.

Sjá

„Netaðgangsstaðir“, bls. 95.

44

background image

Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og

gjaldskrá hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita

einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.