Nokia E51 - Unnið með tengiliðahópa

background image

Unnið með tengiliðahópa

Hægt er að búa til tengiliðahóp þannig að hægt er að

senda skilaboð til margra viðtakenda í einu.
1. Opnaðu flipann fyrir tengiliðahópa og veldu

Valkostir

>

Nýr hópur

.

2. Sláðu inn heiti hópsins og veldu

Í lagi

.

3. Opnaðu hópinn og veldu

Valkostir

>

Bæta félögum

við

.

4. Flettu að hverjum þeim tengilið sem þú vilt bæta við

hópinn og ýttu á skruntakkann til að merkja hann.

5. Veldu

Í lagi

til að bæta öllum merktum tengiliðum við

hópinn.

Ef fjarlægja á tengilið úr tengiliðahópi flettirðu að

tengiliðnum sem á að fjarlægja og velur

Valkostir

>

Fjarlægja úr hópi

.