Nokia E51 - Tengiliðir afritaðir á milli SIM-kortsins og minnis tækisins

background image

Tengiliðir afritaðir á milli SIM-

kortsins og minnis tækisins

Ef þú hefur þegar vistað tengiliði á SIM-kortið er hægt að

afrita þá í minni tækisins.
Til að afrita tengiliði af SIM-korti yfir í minni tækisins

velurðu

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

SIM-skrá

.

Auðkenndu þá tengiliði sem á að afrita eða veldu

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja allt

til að afrita

alla tengiliði. Veldu

Valkostir

>

Afrita í Tengiliði

.

Til að afrita tengiliði úr minni tækisins yfir á SIM-kortið

velurðu

Valkostir

>

Afrita í SIM-skrá

. Auðkenndu þá

tengiliði sem þú vilt afrita eða veldu

Valkostir

>

Merkja/

Afmerkja

>

Merkja allt

til þess að afrita alla tengiliði.

Veldu

Valkostir

>

Afrita í SIM-skrá

.

Ábending: Ef þú hefur vistað tengiliði á eldra tæki

má nota flutningsforritið til að afrita þá.

Sjá „Efni

flutt á milli tækja“, bls. 22.