Netsímtöl
Hægt er að hringja netsímtal úr öllum forritum þar sem
einnig er hægt að hringja venjuleg símtöl. Í Tengiliðir
flettirðu til dæmis að viðeigandi tengilið og velur
Hringja
>
Internetsímtal
.
Til að hringja netsímtal í biðstöðu slærðu inn SIP-fangið
og ýtir á hringitakkann.
Til að hringja netsímtöl í símanúmer sem hefst ekki á
tölustaf skaltu ýta á hvaða númeratakka sem er þegar
tækið er í biðstöðu og ýta svo á # í nokkrar sekúndur til
að hreinsa skjáinn og skipta úr númerastillingu í
bókstafastillingu. Sláðu inn númerið og ýttu á
hringitakkann.
Til að velja netsímtal sem forgangsgerð hringdra símtala
velurðu
Valmynd
>
Tengingar
>
Netsími
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfvalin gerð símtala
>
33
Netsímtal
. Þegar tækið er tengt við netsímaþjónustu eru
öll símtöl hringd sem netsímtöl.