Nokia E51 - Verkefni

background image

Verkefni

Hægt er að búa til og halda við verkefni eða lista yfir

verkefni sem verður að vera lokið á tilteknum degi. Hægt

er að bæta lokadegi og áminningu við hvert verkefni.

Búa til verkefni

1. Flettu að dagsetningu og veldu

Valkostir

>

Nýtt

atriði

>

Verkefni

.

2. Sláðu inn titilinn í reitinn

Efni

.

3. Sláðu inn lokadaginn.
4. Til að setja inn áminningu fyrir verkefnið velurðu

Viðvörun

>

Virk

. Sláðu inn tíma og dagsetningu fyrir

áminningu.

5. Tilgreindu forgang. Forgangstáknin eru ( ! )

Hár

og ( - )

Lágur

. Það er ekkert tákn fyrir

Venjulegur

.

6. Veldu hvernig meðhöndla á færsluna við samstillingu

í reitnum

Samstilling

. Veldu

Einkamál

ef þú vilt fela

færsluna fyrir notendum ef hægt er að skoða

dagbókina á internetinu,

Sýnileg

ef þú vilt að

notendur dagbókarinnar geti skoðað færsluna, eða

Engin

til að afrita ekki færsluna í tölvuna við

samstillingu.