Fundaratriði búið til
1. Flettu að dagsetningu og veldu
Valkostir
>
Nýtt
atriði
>
Fundur
.
2. Sláðu inn efni, staðsetningu, upphafs- og lokatíma
ásamt upphafs- og lokadagsetningu.
3. Veldu
Viðvörun
>
Virk
til að stilla hljóðmerki fyrir
fundinn. Sláðu inn tíma og dagsetningu fyrir
áminningu.
4. Veldu hvort fundurinn sé endurtekinn fundur.
5. Veldu hvernig meðhöndla á færsluna við samstillingu
í reitnum
Samstilling
. Veldu
Einkamál
ef þú vilt fela
færsluna fyrir notendum ef hægt er að skoða
dagbókina á internetinu,
Sýnileg
ef þú vilt að
notendur dagbókarinnar geti skoðað færsluna, eða
Engin
til að afrita ekki færsluna í tölvuna við
samstillingu.