Nokia E51 - Netaðgangsstaðir

background image

Netaðgangsstaðir

Netaðgangsstaður er samansafn stillinga sem tilgreina

hvernig tækið býr til gagnatengingu við netkerfið. Til að

nota tölvupóst og margmiðlunarþjónustu, eða til að opna

vefsíður, verður þú fyrst að skilgreina aðgangsstaði fyrir

þessa þjónustu.

Sumir eða allir aðgangsstaðir gætu verið forstilltir í tækinu

af þjónustuveitunni og því er ekki víst að hægt sé að búa

til, breyta eða fjarlægja aðgangsstaði.