Nokia E51 - Mótald

background image

Mótald

.

Hægt er að nota tækið sem mótald fyrir samhæfa tölvu,

t.d. til að tengjast internetinu.

Áður en hægt er að nota tækið sem mótald

• Þú þarft samhæfan samskiptahugbúnað á tölvunni (t.d.

Nokia PC Suite). Nánari upplýsingar er að finna í

notendahandbók Nokia PC Suite.

• Þú verður að vera áskrifandi að viðeigandi sérþjónustu

hjá þjónustuveitunni þinni eða netþjónustuveitu.

• Þú verður að hafa viðeigandi rekla uppsetta á tölvunni

þinni. Þú þarft að setja upp rekla fyrir gagnasnúruna og

þú gætir þurft að setja upp eða uppfæra rekla fyrir

Bluetooth eða innrauða tengingu.

Ýttu á skruntakkann til að tengja tækið við tölvu um

innrautt tengi. Gakktu úr skugga um að innrauðu tengin á

tækinu og tölvunni snúi hvort að öðru og engar hindranir

séu á milli þeirra.
Til að tengja tækið við tölvu með þráðlausri Bluetooth-

tengingu skaltu koma á tengingunni úr tölvunni. Til að

virkja Bluetooth í tækinu þínu velurðu

Valmynd

>

Tengingar

>

Bluetooth

og svo

Bluetooth

>

Kveikt

.

Ef þú notar snúru til að tengja tækið við tölvuna skaltu

koma tengingunni úr tölvunni.

97

background image

Ekki er víst að hægt sé að nota alla samskiptavalkosti

þegar tækið er notað sem mótald.