Nokia E51 - Um Bluetooth

background image

Um Bluetooth

Bluetooth-tækni gefur notendum kost á þráðlausri

tengingu á milli tveggja rafeindatækja sem eru í innan við

10 metra (33 feta) fjarlægð frá hvort öðru. Hægt er að nota

Bluetooth-tengingu til að senda myndir, hreyfimyndir,

texta, nafnspjöld, minnismiða í dagbókum og til að

tengjast við önnur tæki sem nota Bluetooth-tækni.
Þar sem tæki sem nota Bluetooth-tækni hafa samskipti

með útvarpsbylgjum þurfa tækið þitt og tækið sem það er

tengt við ekki að vera staðsett beint á móti hvort öðru.

Tækin tvö þurfa einungis að vera í innan við 10 metra

fjarlægð frá hvort öðru. Truflanir geta þó orðið á

tengingunni vegna veggja eða annarra rafeindatækja.

90

background image

Hægt er að hafa fleiri en eina Bluetooth-tengingu virka í

einu. Til dæmis er hægt að flytja skrár úr tækinu þó að það

sé tengt við höfuðtól.
Þau forrit sem notast við Bluetooth ganga á rafhlöðu

símans og draga úr endingu hennar.