WEP-öryggisstillingar
Veldu
WEP
sem öryggisstillingu fyrir WLAN.
WEP-dulkóðunaraðferðin (Wired Equivalent Privacy)
dulkóðar gögn áður en þau eru send. Notendum sem ekki
hafa tilskilda WEP-lykla er meinaður aðgangur að netinu.
Þegar WEP-öryggisstilling er notuð er gagnapökkum sem
ekki eru dulritaðir með WEP-lyklunum fleygt þegar þeir
berast.
Með sértækum tengingum verða öll tæki að nota sama
WEP-lykil.
Veldu
Öryggisstillingar
og úr eftirfarandi:
•
WEP-lykill í notkun
— Veldu WEP-lykil.
•
Gerð sannvottunar
— Veldu
Opin
eða
Samnýtt
.
•