Nokia E51 - Öryggi tækis og SIM-korts

background image

Öryggi tækis og SIM-korts

Til að breyta PIN-númerinu velurðu

Sími og SIM-kort

>

PIN-númer

. Nýja númerið verður að vera 4 til 8 tölur að

lengd. PIN-númerið fylgir með SIM-kortinu og kemur í veg

fyrir að hægt sé að nota það í leyfisleysi. Ef rangt PIN-

númer er slegið inn þrisvar sinnum í röð lokast númerið

og opna verður það með PUK-númeri áður en hægt er að

nota SIM-kortið aftur.
Til að læsa takkaborðinu sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma

velurðu

Sími og SIM-kort

>

Sjálfvirk læsing takka

.

111

background image

Til að stilla eftir hversu langan tíma tækið læsist sjálfkrafa,

þannig að aðeins er hægt að nota það ef réttur

læsingarkóði er sleginn inn, velurðu

Sími og SIM-kort

>

Sjálfv. læsingartími síma

. Sláðu inn tímann í mínútum

eða veldu

Enginn

til að gera valkostinn óvirkan. Þegar

tækið er læst er áfram hægt að svara innhringingum og

hugsanlega er áfram hægt að hringja í opinbera

neyðarnúmerið sem er forritað í það.
Til að velja nýtt lykilnúmer velurðu

Sími og SIM-kort

>

Númer fyrir læsingu

. Forstillta númerið er 12345. Sláðu

inn fyrra númerið og svo það nýja tvisvar. Nýja númerið

getur verið 4-255 stafir að lengd. Hægt er að nota tölu- og

bókstafi og há- og lágstafi. Tækið lætur þig vita ef eitthvað

er rangt við númerið.
Til að stilla tækið þannig að það biðji um lykilnúmerið ef

óþekkt SIM-kort er sett í það velurðu

Sími og SIM-kort

>

Læsa ef skipt um SIM-kort

. Tækið geymir lista yfir SIM-

kort sem það viðurkennir sem kort eigandans.