Nokia E51 - Stillingar á sjálfvirkri móttöku

background image

Stillingar á sjálfvirkri móttöku

Til að tilgreina stillingar fyrir sjálfvirkt niðurhal pósthólfs

velurðu pósthólfið, svo

Valkostir

>

Breyta

>

Sjálfvirk

tenging

og tilgreinir eftirfarandi stillingar:

Móttaka tölvupósts

— Veldu

Kveikt

til þess að sækja

nýjan tölvupóst sjálfkrafa úr ytra pósthólfi eða

Aðeins

í heimakerfi

til þess að leyfa sjálfvirka móttöku aðeins

þegar tækið er tengt við heimasímkerfi, en ekki til

dæmis þegar dvalist er erlendis.

Dagar til að sækja

— Veldu á hvaða dögum tölvupósti

er hlaðið niður í tækið.

Klst. til að sækja

— Veldu hversu margar

klukkustundir eiga að líða á milli þess að tölvupóstur er

sóttur.

Tímabil til að sækja

— Veldu hversu langur tími á að

líða á milli þess að ný tölvupóstskeyti eru sótt.

Tölvup.tilkynningar

— Veldu hvort þú vilt fá

tilkynningar um móttekinn tölvupóst.