
Sending þjónustuskipana
Þú getur sent þjónustubeiðnaskilaboð (einnig þekkt sem
USSD-skipun) til þjónustuveitunnar þinnar og beðið um
ræsingu á ákveðnum sérþjónustum. Hafðu samband við
þjónustuveituna vegna upplýsinga um texta
þjónustubeiðna.
Þjónustubeiðni er send með því að velja
Valkostir
>
Þjónustuskipun
. Sláðu inn texta þjónustubeiðninnar og
veldu
Valkostir
>
Senda
.