Nokia E51 - Viðhengi margmiðlunarskilaboða skoðuð og vistuð

background image

myndskrá í margmiðlunarskilaboðum velurðu

Skoða mynd

,

Spila hljóðskrá

eða

Spila

myndskeið

.

Til að sjá heiti og stærð viðhengis skaltu opna skilaboðin

og velja

Valkostir

>

Hlutir

.

Til að vista margmiðlunarhlut skaltu velja

Valkostir

>

Hlutir

, hlutinn sem á að vista og

Valkostir

>

Vista

.

Margmiðlunarskilaboð

framsend

Opnaðu innhólfið, veldu margmiðlunartilkynningu og ýttu

á skruntakkann. Veldu

Valkostir

>

Framsenda

til að

senda skilaboðin í samhæft tæki án þess að flytja þau í

tækið þitt. Þessi valkostur er ekki í boði ef miðlarinn styður

ekki framsendingu margmiðlunarskilaboða.
1. Í reitnum

Viðtak.

færirðu inn símanúmer eða netfang

viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn

viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt

númer eða netfang skaltu aðskilja þau með

semíkommu.

2. Breyttu skilaboðunum eftir þörfum og veldu svo

Valkostir

>

Senda

.

Ábending: Skilastillingum skilaboðanna er breytt í

Valkostir

>

Sendikostir

.

Hljóðskrá send

1. Til að búa til hljóðskilaboð velurðu

Ný skilaboð

>

Hljóðskilaboð

.

2. Í reitnum

Viðtak.

færirðu inn símanúmer eða netfang

viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn

viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt

númer eða netfang skaltu aðskilja þau með

semíkommu.

3. Veldu

Valkostir

>

Setja inn hljóðskrá

og svo hvort

taka eigi upp hljóðskrá eða velja skrá í Gallerí.

4. Veldu

Valkostir

>

Senda

.

Sendikostir