Margmiðlunarskilaboð búin til
og send
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða
skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
1. Til að búa til ný skilaboð velurðu
Ný skilaboð
>
Margmiðlunarboð
.
2. Í reitnum
Viðtak.
færirðu inn símanúmer eða netfang
viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn
viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt
númer eða netfang skaltu aðskilja þau með
semíkommu.
3. Sláðu inn textann í
Efni
reitinn. Hægt er að breyta því
hvaða reitir eru sýnilegir með því að velja
Valkostir
>
Sýnilegir hausar
.
4. Sláðu inn texta skilaboðanna og veldu
Valkostir
>
Setja inn hlut
til að bæta við hljóði eða myndum. Hægt
er að bæta við
Mynd
,
Hljóðskrá
eða
Myndskeið
.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-
skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessa
stærð getur tækið minnkað hana þannig að hægt sé að
senda hana með MMS.
5. Hver skyggna í skilaboðunum getur aðeins innihaldið
eina hreyfimynda- eða hljóðskrá. Til að bæta fleiri
skyggnum við skilaboðin skaltu velja
Valkostir
>
Setja inn nýja
>
Skyggnu
. Til að breyta röð
skyggnanna í skilaboðunum þínum skaltu velja
Valkostir
>
Færa
.
6. Til að forskoða margmiðlunarskilaboð áður en þau eru
send velurðu
Valkostir
>
Forskoða
.
7. Veldu
Valkostir
>
Senda
.
Til að eyða hlut úr margmiðlunarskilaboðum velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Valið er hvernig margmiðlunarboðin eru send með því að
velja
Valkostir
>
Sendikostir
.
Margmiðlunarskilaboð
móttekin og þeim svarað
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða
skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
53
Ábending: Ef þú færð margmiðlunarskilaboð sem
innihalda hluti sem tækið þitt styður ekki, er ekki
hægt að opna þau. Reyndu að senda þessa hluti til
annars tækis, til dæmis tölvu, og opna þá þar.
1. Til að svara margmiðlunarskilaboðum opnarðu
skilaboðin og velur
Valkostir
>
Svara
.
2. Veldu
Valkostir
og
Sendanda
til að svara með
margmiðlunarskilaboðum,
Sem textaskilaboð
til að
svara með textaskilaboðum,
Sem hljóðskilaboð
til að
svara með hljóðskilaboðum eða
Með tölvupósti
til að
svara með tölvupósti.
Ábending: Til að bæta viðtakendum við svarið
velurðu
Valkostir
>
Bæta v. viðtakanda
til að
velja viðtakendur úr Tengiliðir eða slærð
símanúmer eða tölvupóstföng þeirra inn í
reitinn
Viðtak.
.
3. Sláðu inn texta skilaboðanna og veldu
Valkostir
>
Senda
.