Kynning búin til
Ekki er hægt að búa til margmiðlunarkynningar ef
MMS-
gerð
er stillt á
Takmörkuð
. Stillingunni er breytt með því
að velja
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Margmiðlunarboð
>
MMS-gerð
>
Allt
.
1. Til þess að búa til kynningu velurðu
Ný skilaboð
>
Margmiðlunarboð
.
2. Í reitnum
Viðtak.
færirðu inn símanúmer eða netfang
viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn
viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt
númer eða netfang skaltu aðskilja þau með
semíkommu.
3. Veldu
Valkostir
>
Búa til kynningu
og svo sniðmát
fyrir kynningu. Sniðmát getur skilgreint hvaða hljóð-
og myndskrár eru settar inn í kynninguna, hvar þær eru
staðsettar, sem og umbreytingu á milli mynda og
skyggna.
4. Veldu textasvæðið og sláðu inn textann.
5. Til að setja myndir, hljóð, hreyfimyndir eða
minnismiða inn í kynninguna skaltu velja svæðið og
svo
Valkostir
>
Setja inn
.
6. Til að setja inn skyggnur skaltu velja
Setja inn
>
Nýja
skyggnu
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar bakgrunns
til að velja
bakgrunnslit kynningarinnar og bakgrunnsmyndir fyrir
mismunandi skyggnur.
Til að stilla hvernig skipt er á milli mynda eða skyggna
velurðu
Valkostir
>
Stillingar áhrifa
.
Kynningin er forskoðuð með því að velja
Valkostir
>
Forskoða
. Aðeins er hægt að skoða
margmiðlunarkynningar í samhæfum tækjum. Þær kunna
að líta aðeins öðruvísi út í öðrum tækjum.