Nokia E51 - Takkar og hlutar

background image

Takkar og hlutar

1

— Rofi

2

— Eyrnatól

3

— Hljóðstyrkstakki til hækkunar

4

— 'Hljóð af' takki. Ýttu á takkann til að slökkva á

hljóðnemanum meðan á símtali stendur.

5

— Hljóðstyrkstakki til lækkunar

6

— Navi™ skruntakki. Ýttu á skruntakkann til að velja,

fletta til vinstri, hægri, upp og niður á skjánum.

7

— Valtakki. Ýtt er á valtakkann til að velja þá valkosti sem

birtast á skjánum fyrir ofan hann.

8

— Hætta-takki. Ýtt er á hætta-takkann til að hafna

símtali, leggja á og láta símtal í bið. Gagnatengingum er

lokað með því að halda takkanum inni.

9

— Backspace-takki. Ýttu á takkann til að eyða hlutum.

10

— Shift-takki. Texti er skrifaður með því að halda

takkanum inni og velja textann með skruntakkanum. Ýtt

er á þennan takka í nokkrar sekúndur til að skipta á milli

sniða án hljóðs og venjulegra sniða.

11

— Ýtið á takkann í nokkrar sekúndur til að kveikja á

Bluetooth-tengingum Texti er skrifaður með því að ýta á

takkann og velja

Fleiri tákn

til að fá aðgang að sérstöfum.

12

— Hringitakki

13

— Valtakki

14

— Innrautt tengi

15

— Raddtakki: Þessi takki er notaður í raddskipunum,

upptökutækinu og kallkerfisforritinu (PTT).

16

— Stöðuljós og ljósnemi

17

— Hljóðnemi

18

— Tengi fyrir heyrnartól

19

— Festing fyrir úlnliðsband

20

— Mini-USB-tengi

21

— Tengi fyrir hleðslutæki

14

background image

1

— Heimatakki

2

— Tengiliðatakki

3

— Tölvupósttakki

4

— Dagbókarlykill