Nokia E51 - Tökkunum læst

background image

Tökkunum læst

Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt

að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í

tækið.
Takkaborðið læsist sjálfkrafa til að koma í veg fyrir að

eitthvað gerist þegar ýtt er óvart á takkana. Til að breyta

tímanum sem líður þar til takkaborðið læsist velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

>

Sjálfvirk læsing takka

.

Þegar tækið er í biðstöðu er tökkunum læst handvirkt með

því að ýta á vinstri valtakkann og svo á *.
Takkarnir eru opnaðir aftur með

því að ýta á vinstri valtakkann

og svo á *.

Ábending: Til að læsa

tökkunum í valmyndinni

eða í opnu forriti ýtirðu

snöggt á rofann og velur

Læsa tökkum

. Takkarnir

eru opnaðir aftur með því

að ýta á vinstri

valtakkann og svo á *.