Nokia E51 - Valmynd

background image

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

til að breyta

aðgerðum valtakka í virkum biðskjá.
Til að nota venjulegan biðskjá velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Virkur biðskj.

>

Slökkt

.

Biðstaða

Í venjulegum biðskjá er hægt að

sjá þjónustuveitu, tíma og ýmsa

vísa, t.d. vísa áminninga.
Ýtt er á hringitakkann til að

skoða síðustu númerin sem

hringt hefur verið í. Hringt er í

númer eða nafn með því að

velja það og ýta á

hringitakkann.
Hringt er í talhólfið

(sérþjónusta) með því að halda

inni takkanum 1.
Dagbókin er opnuð með því að

fletta til hægri.
Til þess að skrifa og senda textaskilaboð ýtirðu takkanum

til vinstri.
Flýtivísunum er breytt með því að velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

.

Valmynd

Veldu

Valmynd

.

20

background image

Valmyndin er upphafsstaður

þar sem þú getur opnað öll

forrit í tækinu eða á

minniskorti.
Valmyndin inniheldur forrit og

möppur, þar sem er að finna

forrit af svipaðri gerð. Öll forrit

sem þú setur upp í tækinu eru

sjálfkrafa vistuð í möppunni

Uppsetn.

.

Forrit er opnað með því að velja

það og ýta á skruntakkann.
Til að skoða forritin í lista

velurðu

Valkostir

>

Breyta útliti

>

Sem listi

. Veldu

Valkostir

>

Breyta útliti

>

Töfluform

til að skipta aftur

yfir í töfluformið.
Til að nota myndir sem tákn fyrir forrit og möppur velurðu

Valkostir

>

Hreyfing tákna

>

Kveikt

.

Veldu

Valkostir

>

Uppl. um minni

til að sjá hversu mikið

minni mismunandi forrit og gögn taka í innra minni

tækisins eða á minniskorti, sem og til að sjá hversu mikið

minni er laust.
Veldu

Valkostir

>

Ný mappa

til að búa til nýja möppu.

Veldu

Valkostir

>

Endurnefna

til að gefa nýrri möppu

heiti.
Til að endurskipuleggja möppuna skaltu fletta að því

forriti sem þú vilt færa og velja

Valkostir

>

Færa

. Merki

er sett til hliðar við forritið. Flettu að nýju staðsetningunni

og veldu

Í lagi

.

Til að færa forrit í aðra möppu skaltu fletta að forritinu sem

þú vilt færa og velja

Valkostir

>

Færa í möppu

, þá nýju

möppuna og svo

Í lagi

.

Til að hlaða niður forritum af vefnum velurðu

Valkostir

>

Sækja forrit

.