Nokia E51 - Stillingahjálp

background image

Stillingahjálp

hjálpar þér að velja ýmsar stillingar.

Sjá

„Stillingahjálp “, bls. 19.

Símafyrirtæki

inniheldur tengil í heimagátt

símafyrirtækisins.

Til að opna forritið Velkomin síðar velurðu

Valmynd

>

Hjálp

>

Velkomin/n

.

Hlutirnir í boði kunna að vera mismunandi eftir svæðum.

Stillingahjálp

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingahjálp

.

Stillingahjálpin stillir tækið út frá upplýsingum frá

símafyrirtækinu. Til að nota þessa þjónustu getur verið að

þú þurfir að hafa samband við þjónustuveituna þína til að

koma á gagnatengingu eða annarri þjónustu.
Framboð mismunandi stillinga í Stillingahjálp fer eftir

eiginleikum tækisins, SIM-kortinu, þjónustuveitunni og

framboði á gögnum í gagnagrunni Stillingahjálpar.
Ef Stillingahjálpin er ekki í boði hjá þjónustuveitunni er

ekki víst að hún birtist í valmynd tækisins.
Hjálpin er ræst með því að velja

Byrja

. Þegar hjálpin er

notuð í fyrsta sinn er þér hjálpað í gegnum stillingarnar.

Ef ekkert SIM-kort er í tækinu þarftu að velja heimaland

símafyrirtækisins og símafyrirtækið sjálft. Ef landið eða

símafyrirtækið sem hjálpin stingur upp á er ekki það rétta

skaltu velja það af listanum. Stillingarnar eru ekki

tilgreindar ef valið á þeim er rofið.
Til að opna aðalskjá stillingahjálparinnar eftir að hún hefur

lokið við að velja stillingarnar velurðu

Í lagi

.

Á aðalskjánum skaltu velja

Valkostir

og svo úr

eftirfarandi:

Símafyrirtæki

— Til að tilgreina stillingar sem eru

bundnar símkerfinu eins og MMS, internet, WAP og

straumspilunarstillingar.

Tölvupóstur

— Velja stillingar fyrir tölvupóst.

Kallkerfi

— Velja stillingar kallkerfis.

Samn. hreyfim.

— Velja stillingar fyrir samnýtingu

hreyfimynda.

19

background image

Ef þú getur ekki notað Stillingahjálpina skaltu leita að

stillingum á stillingasíðu Nokia.