Nokia E51 - Minniskort

background image

Minniskort

.

Ábending: Til að ganga úr skugga um að þú hafir

nægt minni skaltu flytja gögn reglulega yfir á

minniskort eða í tölvu, eða nota skráarstjórann til

að eyða skrám sem þú þarft ekki lengur á að halda.

Uppsetningarskrár (.sis, .sisx) eru áfram í minni tækisins

eftir að forrit þeirra hafa verið sett upp á samhæfu

minniskorti. Skrárnar geta tekið mikið minni og valdið því

að ekki sé hægt að vista aðrar skrár. Til að losa um minni

skaltu nota Nokia PC Suite til að taka öryggisafrit af

uppsetningarskrám og setja afritið á samhæfa tölvu. Að

því loknu skaltu nota Skráarstjórann til að eyða

uppsetningarskránum úr minni tækisins. Ef .sis-skráin

hefur verið send sem viðhengi í skilaboðum skal eyða

skilaboðunum úr innhólfinu.

Minniskort

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Minni

.

Ef ekki er hægt að nota minniskort í tækinu getur verið að

það sé af rangri gerð, ekki forsniðið fyrir tækið eða

26

background image

skráakerfi þess skemmt. Nokia tækið þitt styður FAT16 og

FAT32 skráakerfin fyrir minniskort.