Virkur biðskjár
Tækið er í virkri biðstöðu þegar
kveikt hefur verið á því en engir
stafir eða tölur hafa verið
slegnar inn. Í virkum biðskjá er
hægt að sjá mismunandi vísa,
t.d. vísa símafyrirtækis eða vísa
í áminningar og forrit sem þurfa
að vera til taks.
Forritin sem eiga að birtast á
virkum biðskjá eru valin í
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>