Nokia E51 - Hlustað á tónlist

background image

Hlustað á tónlist

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum

hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað

heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar

72

background image

hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög

mikill.
Til að velja lag velurðu

Valkostir

>

Tónlistarsafn

.

Öll

lög

birtir lista yfir alla tónlist í tækinu þínu. Til að skoða

flokkuð lög skaltu velja

Plötur

,

Flytjendur

,

Stefnur

eða

Höfundar

.

Veldu

Valkostir

>

Spila

til að spila lag. Hlé er gert á spilun

lags með því að fletta að og ýta á skruntakkann.
Flettu upp eða niður og haltu takkanum inni til að

hraðspóla áfram eða afturábak meðan lagið er spilað.
Til að velja næsta lag á undan eða á eftir er flett upp eða

niður.
Flettu til hægri eða vinstri til að stilla hljóðstyrkinn. Til að

taka hljóðið af flettirðu til vinstri þar til hljóðið er farið af.
Til að hætta að spila lag flettirðu á og ýtir á

skruntakkann.
Til að spila tónlistarskrár endurtekið velurðu

Valkostir

>

Endurtaka

. Veldu

Öll lög

til að endurtaka öll lög í

núverandi möppu,

Eitt

til að endurtaka lagið sem er valið,

eða

Óvirkt

til að hætta endurtekningu.

Til að spila tónlist af handahófi velurðu möppu og svo

Valkostir

>

Spilun af handahófi

.

Eftir að tónlistarskrám hefur verið bætt í tækið eða eytt úr

því þarf að uppfæra tónlistarsafnið. Veldu

Valkostir

>

Uppfæra Tónlistarsafn

. Tónlistarspilarinn leitar að

tónlistarskrám í minni tækisins og uppfærir

upplýsingarnar í tónlistarsafninu.
Til að skoða upplýsingar um lag velurðu

Valkostir

>

Skoða upplýsingar

.