Nokia E51 - Vísar á skjá

background image

Vísar á skjá

GPS-vísirinn

neðst í hægra horni skjásins sýnir

styrk merkis frá gervitungli. Eitt strik er eitt gervitungl. Á

meðan tækið leitar að gervitungli er strikið gult. Þegar

tækið móttekur næg gögn frá gervitunglinu til að koma á

GPS-tengingu verður strikið grænt. GPS-tengingin verður

sterkari eftir því sem grænu strikin eru fleiri.
Tækið verður í upphafi að fá merki frá a.m.k. fjórum

gervitunglum til að geta reiknað hnit staðsetningar

þinnar. Eftir að frumútreikningur hefur farið fram er

hugsanlegt að merki frá þremur gervitunglum sé nóg.
Gagnaflutningsvísirinn

sýnir

internettenginguna og magn fluttra gagna síðan forritið

var ræst.