Um Kort
Til að tengjast internetinu sjálfvirkt þegar þú opnar Kort
velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Internet
>
Nettenging við ræsingu
>
Alltaf á
.
Til að koma í veg fyrir sjálfvirkt niðurhal korta velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Internet
>
Nettenging við ræsingu
>
Aldrei
.
Til að stilla tækið þannig að það biðji um leyfi áður en
internettengingu er komið á velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Internet
>
Nettenging við
ræsingu
>
Spyrja alltaf
.
Til að fá viðvörun þegar tækið tengist við önnur símkerfi
en heimasímkerfið velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Internet
>
Viðvörun um reiki
>
Kveikt
(birtist aðeins þegar þú ert á netinu). Þjónustuveitan gefur
nánari upplýsingar (m.a. um reikigjöld).
Ábending: Til að minnka gagnaflutningskostnað
er einnig hægt að nota Kort án internettengingar og
leita á kortum sem eru vistuð í tækinu eða á
minniskorti.
83
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og ófullnægjandi að
einhverju leyti. Aldrei skal treysta eingöngu á kort sem
hlaðið hefur verið niður til notkunar með þessu tæki.