Nokia E51 - Færst til á korti

background image

Færst til á korti

Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.
Þegar þú opnar kortaforritið birtist höfuðborg landsins

sem þú ert í, eða staðsetningin sem var vistuð síðast þegar

það var notað. Korti af staðsetningunni er einnig hlaðið

niður ef þörf krefur.
Til að stækka GPS-staðsetninguna þína eða síðustu skráðu

staðsetningu ýtirðu á 0.
Þegar GPS-tengingin er virk sýnir staðsetningu þína á

kortinu.
Flettu upp, niður, til vinstri eða hægri með skruntakkanum

til að færa þig um kortið. Sjálfgefið er að kortið vísi til

norðurs.
Aðdráttur að korti er aukinn eða minnkaður með því að

ýta á * og #.
Þegar kortið er skoðað á skjánum er nýju korti hlaðið

sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði sem er ekki á

kortunum sem þegar er búið að hlaða niður. Kortin eru

ókeypis en niðurhal getur falið í sér stórar gagnasendingar

um símkerfi þjónustuveitunnar. Hafðu samband við

þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um

gagnaflutningsgjöld. Kortin eru sjálfkrafa vistuð í minni

tækisins eða á samhæfu minniskorti (ef slíkt kort er í

tækinu).