Unnið með skrár og möppur
Skrár og möppur eru opnaðar með því að velja þær og ýta
á skruntakkann.
Til að búa til nýja möppu velurðu skrá og svo
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Ný mappa
. Ekki er hægt að búa til möppur
inni í möppum.
Til þess að afrita eða færa skrár skaltu velja skrá og
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Færa í möppu
,
Ný mappa
,
Færa á minniskort
,
Afrita á minniskort
,
Afrita í minni
síma
eða
Færa í minni síma
.
Til að hlaða niður skrám í Gallerí með því að nota vafrann
velurðu
Sækja myndir
,
Sækja hreyfim.
,
Sækja lög
eða
Sækja tóna
. Vafrinn opnast og þú getur valið bókamerki
eða fært inn vefslóð fyrir síðuna sem þú vilt hlaða niður af.
Til að leita að skrám velurðu
Valkostir
>
Leita
. Skrifaðu
það sem þú ert að leita að. Skrár sem passa við það sem
þú skrifaðir birtast.