Nokia E51 - Hlustað á útvarpið

background image

Hlustað á útvarpið

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum

hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað

heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar

hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög

mikill.
Leitað er að útvarpsstöðvum með því að velja

eða

. Tíðnin er staðfest handvirkt með því að velja

Valkostir

>

Handvirk leit

.

Til að skoða hvaða útvarpsstöðvar er hægt að hlusta á á

tilteknum stað skaltu velja

Valkostir

>

Stöðvaskrá

(sérþjónusta).
Til að vista stöðina sem er valin á útvarpsstöðvalistann

velurðu

Valkostir

>

Vista stöð

.

Til að velja útvarpssöð sem hefur verið vistuð velurðu

eða

.

Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Til að skipta úr höfuðtóli í hátalara þegar verið er að hlusta

á útvarpið velurðu

Valkostir

>

Virkja hátalara

.

Til að fara í biðstöðu og hafa áfram kveikt á útvarpinu

skaltu velja

Valkostir

>

Spila í bakgrunni

.