Nokia E51 - Útskýringar

background image

Útskýringar

Útskýringar

3G

Þriðju kynslóðar farsímakerfi. Stafrænt

kerfi fyrir farsíma sem miðar að

hnattrænni notkun og veitir aukna

bandvídd. Með 3G fær notandi

fjarskiptabúnaðar aðgang að margs

konar þjónustu, líkt og margmiðlun.

Beintenging

(ad-hoc)

Þráðlaus staðarnet (WLAN) þar sem tvö

eða fleiri tæki tengjast við hvert annað

um WLAN án aðgangsstaðar.

Fótspor

Fótspor eru upplýsingabútar sem

miðlarinn gefur notanda til að geyma

upplýsingar um heimsóknir á vefsvæði.

Þegar tekið er við fótsporum getur

miðlarinn metið notkun viðkomandi á

vefsvæðinu, áhugasvið notanda,

lestrarsmekk o.s.frv.

DNS

Þjónusta lénsheita. Internetþjónusta sem

þýðir lénsheiti, eins og www.nokia.com,

yfir í IP-númer líkt og 192.100.124.195.

Það er auðveldara að muna lénsheiti en

þar sem internetið byggist á IP-númerum

er þessi þýðing nauðsynleg.

DTMF-tónar

Dual Tone Multi-Frequency tónar.

Tónvalssímar nota DTMF-kerfið. DTMF

úthlutar hverjum takka tilgreinda tíðni,

eða tón, svo að örtölvuverkið geti

auðveldlega borið kennsl á hann. Með

DTMF-tónum er hægt að eiga samskipti

við talhólf, tölvustýrð símkerfi og svo

framvegis.

EAP

Extensible authentication protocol. EAP-

viðbætur eru notaðar fyrir sannvottun á

milli þráðlausra tækja og

sannvottunarmiðlara á þráðlausum

netum.

EGPRS

Þróað GPRS. EGPRS svipar til GPRS en

býður upp á enn hraðari tengingu.

Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar

um framboð og áskrift að EGPRS og

gagnaflutningshraða.

121

background image

GPRS

General packet radio service. GPRS gerir

farsímum kleift að tengjast gagnanetum

með þráðlausri tengingu (sérþjónusta).

GPRS notast við pakkagagnatækni þar

sem upplýsingar eru sendar í stuttum

gagnakippum um farsímakerfið.

Kosturinn við að senda gögn í pökkum er

að símkerfið er aðeins upptekið þegar

gögn eru send eða móttekin. Þar sem

GPRS notast við símkerfið á skilvirkan hátt

gerir það kleift bæði að setja

gagnatengingar upp hratt og mikinn

hraða gagnaflutninga.
Þú verður að vera í áskrift að GPRS-

þjónustunni. Nánari upplýsingar um

framboð og áskrift að GPRS fást hjá

þjónustuveitu.
Meðan á símtali venjulegu stendur er ekki

hægt að koma á GPRS-tengingu og allar

virkar GPRS-tengingar eru settar í bið,

nema að símkerfið styðji tvöfaldan

gagnaflutning.

GPS

Global positioning system. GPS er

þráðlaust leiðsagnarkerfi sem nær yfir

allan hnöttinn.

HSDPA

High-speed downlink packet access.

HSDPA flytur háhraðagagnasendingar í

3G-endastöðvar, og tryggir að notendur

sem þurfa á skilvirkum

margmiðlunarmöguleikum að halda

hagnist á gagnahraða sem áður var ekki

í boði vegna takmarkana

fjarskiptakerfisins.

HTTP

Hypertext transfer protocol.

Samskiptareglur fyrir skjöl sem notaðar

eru á vefnum.

HTTPS

HTTP um örugga tengingu.

IMAP4

Internet mail access protocol, útgáfa 4.

Samskiptareglur sem notaðar eru til að fá

aðgang að ytra pósthólfi.

Internetaðga

ngsstaður

Aðgangsstaður er staðurinn þar sem

tækið tengist við netkerfi. Áður en hægt

er að nota tölvupóst og

margmiðlunarþjónustu eða tengjast við

internetið og opna vefsíður verður að

tilgreina aðgangsstaði fyrir þessa

þjónustu.

Grunnnet

Þráðlaust staðarnet (WLAN) þar sem tæki

eru tengd við WLAN um aðgangsstað.

PIN

Personal identity number. PIN-númerið

ver tækið þitt fyrir óleyfilegri notkun. PIN-

númerið fylgir með SIM-kortinu. Ef beiðni

um PIN-númer er valin þarf að gefa upp

númerið í hvert skipti sem kveikt er á

tækinu. PIN-númerið verður að vera 4 til

8 tölustafir.

PIN2

PIN2-númerið fylgir með sumum SIM-

kortum. Gefa þarf upp PIN2-númerið til

að fá aðgang að ákveðnum aðgerðum

sem SIM-kortið styður. Lengd PIN2-

númersins er 4 til 8 tölustafir.

122

background image

POP3

Post office protocol, útgáfa 3. Staðlaðar

póstsamskiptareglur sem má nota til að

fá aðgang að ytra pósthólfinu.

PUK og PUK2 PIN opnunarnúmer. PUK- og PUK2 númer

eru nauðsynleg til að breyta lokuðu PIN-

eða PIN2-númeri. Númerið er átta stafir.

SIP

Session initiation protocol. SIP-reglur eru

notaðar til að koma á, breyta og slíta

vissum tegundum samskipta við einn eða

fleiri þátttakendur.

SSID

Service set identifier. SSID er heiti sem

auðkennir tiltekið WLAN.

Straumspilun Við straumspilun eru skrár spilaðar beint

af internetinu án þess að þeim sé fyrst

hlaðið niður í tækið.

UMTS

Universal mobile telecommunications

system. UMTS er þriðju kynslóðar

farsímakerfi. Auk símtala og

gagnasendinga er einnig hægt að senda

hljóð- og hreyfimyndir til þráðlausra

tækja um UMTS-farsímakerfi.
Þegar tækið er notað í GSM- og UMTS-

símkerfum er hægt að hafa margar

gagnatengingar í gangi samtímis og

aðgangsstaðir geta deilt gagnatengingu.

Í UMTS-símkerfinu er ekki slökkt á

gagnatengingu þegar símtal er í gangi. Til

dæmis er hægt að skoða vefsíður með

meiri hraða en áður var mögulegt um leið

og talað er í símann.

UPIN

PIN-númer notað í UMTS-símkerfi.

UPUK

UPIN opnunarnúmer. UPUK-númer er

nauðsynlegt til að breyta lokuðu UPIN-

eða PIN2 númeri. Númerið er átta stafir.

USIM

SIM-kort notað í UMTS-símkerfi.

USSD-skipun Þjónustubeiðni, eins og beiðni um að

ræsa forrit eða breyta ýmsum stillingum

utan frá, sem hægt er að senda

símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni

með tækinu.

Netsímtöl

(VoIP)

Voice over internet protocol technology.

VoIP eru samskiptareglur sem auðvelda

símtöl yfir IP-net, eins og internetið.

VPN

Virtual private network. VPN kemur á

öruggri tengingu við samhæft innra net

fyrirtækja og þjónustu, eins og t.d.

tölvupóst.

WAP

Wireless application protocol. WAP er

alþjóðlegur staðall fyrir þráðlaus

samskipti.

WEP

Wired equivalent privacy. WEP er

dulkóðunaraðferð sem dulkóðar gögn

áður en þau eru send á þráðlausu neti.

WLAN

Þráðlaust staðarnet.

WPA

Wi-Fi varinn aðgangur. Öryggisaðferð

fyrir WLAN.

WPA2

Wi-Fi varinn aðgangur 2. Öryggisaðferð

fyrir WLAN.

123