Nokia E51 - Uppsetning forrita

background image

Uppsetning forrita

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og

annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með

Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java

Verified™.
Veldu

Sækja forrit

til að sækja og setja upp hugbúnað af

vefnum. Veldu því næst forrit og svo

Valkostir

>

Setja

upp

.

Til að skoða upplýsingar um uppsettan hugbúnaðarpakka

velurðu forritið og svo

Valkostir

>

Skoða frekari uppl.

.

103

background image

Til að skoða uppsetningarskrána velurðu

Valkostir

>

Skoða notk.skrá

. Listi sýnir hvaða hugbúnaður hefur

verið settur upp eða eytt út ásamt dagsetningu

aðgerðanna. Ef vart verður við truflanir í tækinu eftir að

hugbúnaðarpakki hefur verið settur upp er hægt að nota

listann til að finna hugbúnaðarpakkann sem veldur

trufluninni. Upplýsingarnar á listanum geta einnig hjálpað

til við að staðsetja truflanir af völdum ósamhæfra

hugbúnaðarpakka.
Til að fjarlægja hugbúnað velurðu

Valkostir

>

Fjarlægja

. Þegar hugbúnaður er fjarlægður er aðeins

hægt að setja hann upp aftur með því að nota upprunalegu

hugbúnaðarskrána eða með því að setja upp afrit sem

inniheldur allan hugbúnaðarpakkann sem hefur verið

fjarlægður. Ef hugbúnaðarpakka er eytt er ekki víst að

hægt sé að opna skrár sem voru búnar til með honum. Ef

hugbúnaðarpakkinn sem verið er að fjarlægja hefur áhrif

á annan hugbúnaðarpakka gæti sá pakki hætt að virka. Þú

finnur nánari upplýsingar í leiðbeiningunum sem fylgja

með hugbúnaðarpökkum.