Nokia E51 - Stillingar fyrir uppsetningu

background image

Stillingar fyrir uppsetningu

Til að breyta uppsetningarstillingunum velurðu

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Eyða

— Uppsetningarskrá hugbúnaðarpakkans er eytt

úr tækinu að uppsetningu lokinni. Ef

hugbúnaðarpökkum er hlaðið niður í gegnum vafra

getur það sparað geymsluminni. Ef þú vilt geyma skrá

hugbúnaðarpakkans svo þú eigir kost á því að setja

hann upp aftur skaltu ekki velja þennan valkost nema

þú eigir afrit af hugbúnaðinum í samhæfri tölvu eða á

geisladiski.

Velja tungumál:

— Ef hugbúnaðarpakkinn inniheldur

fleiri en eitt tungumál skaltu velja tungumálið fyrir

uppsetninguna.

Tegund

— Tilgreindu hvers konar forrit þú vilt setja

upp. Hægt er að velja að setja aðeins upp forrit með

viðurkenndum vottorðum. Aðeins er hægt að velja

þessa stillingu fyrir forrit í Symbian-stýrikerfinu (.sis

eða .sisx-skrár).