Nokia E51 - Nota opnunarlykla

background image

Nota opnunarlykla

Efni sem er varið með stafrænum réttindum (DRM) fylgir

opnunarlykill sem tilgreinir hvernig hægt er að nota efnið.
Ef tækið er með OMA DRM-varið efni skal nota

öryggisafritunaraðgerðina í Nokia PC Suite til að taka

öryggisafrit af bæði opnunarlyklunum og efninu.Ef

notaðar eru aðrar flutningsaðferðir er ekki víst að

opnunarlyklarnir, sem þarf að endursetja ásamt OMA DRM-

vörðu efni eftir að minni tækisins er forsniðið, verði fluttir

með efninu. Einnig gæti þurft að endursetja

opnunarlyklana ef skrár í tækinu skemmast.
Ef tækið inniheldur WMDRM-varið efni glatast það efni

ásamt opnunarlyklum þess ef minni tækisins er forsniðið.

Einnig gætu opnunarlyklarnir og efnið glatast ef skrár í

tækinu skemmast. Glatist opnunarlyklarnir eða efnið

getur það takmarkað möguleikann á að nota efnið aftur.

Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Sumir opnunarlyklar kunna að vera tengdir tilteknu SIM-

korti og aðeins er hægt að fá aðgang að varða efninu ef

SIM-kortið er í tækinu.
Til að skoða opnunarlykla þína eftir gerð skaltu velja

Gildir

lyklar

,

Ógildir lyklar

eða

Lyklar án notk.

.

Til að skoða upplýsingar um lykla velurðu

Valkostir

>

Upplýsingar lykils

.

Fyrir hverja mynd- og hljóðskrá eru birtar eftirfarandi

upplýsingar:

Staða

— Staðan er

Opnunarlykill í gildi

,

Opnunarlykill útrunninn

eða

Lykillinn er ekki enn

gildur

.

105

background image

Sending efnis

Leyft

merkir að þú getur sent skrána

í annað tæki.

Ekki leyft

merkir að þú getir ekki sent

skrána í annað tæki.

Efni í síma

merkir að ef skráin er geymd í tækinu

er slóð hennar birt.

Nei

merkir að viðkomandi skrá er

ekki geymd í tækinu.

Til að virkja lykil ferðu í aðalskjá Opnunarlykla og velur

Ógildir lyklar

>

Valkostir

>

Sækja opnunarlykil

.

Samþykktu að koma á nettengingu og verður þér þá beint

á vefsvæði þar sem hægt er að kaupa heimildir fyrir

skrána.
Til að fjarlægja notkunarheimildir opnarðu flipann fyrir

gilda lykla eða flipann fyrir lykla sem ekki eru í notkun,

flettir að viðkomandi skrá og velur

Valkostir

>

Eyða

. Ef

fleiri en ein notkunarheimild tengist sömu skrá verður

öllum heimildunum eytt.
Á hóplyklaskjánum eru sýndar allar skrár sem tengjast

hópheimild. Ef mörgum hljóð- eða myndskrám hefur verið

hlaðið niður með sömu heimild eru þær allar birtar á

þessum skjá. Hægt er að opna hópskjáinn í flipanum fyrir

gilda lykla eða ógilda lykla. Til þess að opna þessar skrár

skaltu opna hópheimildamöppuna.