Stillingar fyrir Niðurhal!
Til að breyta stillingum Til niðurhals velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
•
Aðgangsstaður
— Veldu aðgangsstað sem á að nota
til að tengjast við miðlara þjónustuveitunnar.
•
Sjálfvirk opnun
— Veldu hvort sóttur hlutur eða forrit
á að opnast sjálfkrafa eftir að niðurhleðslu er lokið.
•
Staðfesting á forskoðun
— Veldu hvort tækið birtir
staðfestingarbeiðni áður en hlutur er forskoðaður.
•
Staðfesting á kaupum
— Veldu hvort tækið birtir
staðfestingarbeiðni áður en hlutur er keyptur.